Fréttir

Knattspyrna | 18. maí 2010

Innkastið á netið

Að venju mun Knattspyrnudeild gefa út leikskrá fyrir hvern heimaleik liðsins í sumar.  Eins og undanfarin ár munu leikskrárnar þetta tímabilið bera heitið Innkastið.  Við ætlum að birta Innkastið hér á heimasíðunni og er stefnt að því að það verði komið þar inn fyrir leik.  Fyrsti heimaleikurinn er gegn Fylki fimmtudaginn 20. maí og er Innkastið fyrir þann leik komið á síðuna.