Innkastið fyrir FH-leikinn
Þá er komið að næsta stórleik sumarsins og þessi er ekki af verri gerðinni. Íslandsmeistarar FH koma í heimsókn og nýr og betri Sparisjóðsvöllur vígður. Hér er komin leikskrá leiksins, Innkastið, og í tilefni dagsins er þar farið aðeins yfir vallarmál Keflavíkur. Leikurinn hefst svo á sunnudag kl. 19:15.