Fréttir

Knattspyrna | 26. júlí 2010

Innkastið komið

Þá er komið að næsta heimaleik okkar í Pepsí-deildinni og nú eru það nágrannar okkar í Grindavík sem mæta á Sparisjóðsvöllinn.  Eins og venjulega höfum við fengið leikskrá leiksins senda og birtum hana hér.  Og svo er bara að mæta og styðja okkar menn...