Innkastið mætt
Næsti heimaleikur okkar liðs er leikur gegn Fram í Pepsi-deildinni mánudaginn 21. júní. Leikurinn verður á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og hefst kl. 19:15. Hér er komið Innkast leiksins en þar er að venju kynning á liðunum sem leika á mánudaginn. Þór aðstoðarþjálfari er einnig tekinn í yfirheyrslu sem hefði sómt sér vel í Shoot og Match í gamla daga.