Fréttir

Knattspyrna | 11. maí 2011

Íslandsbanki styrkir Knattspyrnudeild Keflavíkur

Íslandsbanki og Knattspyrnudeild Keflavíkur undirrituðu tveggja ára samning nýlega sem kveður á um að Íslandsbanki styrki deildina  Það er stefna hjá Íslandsbanka að styðja við starfsemi íþrótta og menningarlífs á þeim stöðum sem bankinn starfrækir útibú og er samningurinn liður í þeirri stefnu. 

Á myndinni má sjá Sighvat Inga Gunnarsson útibússtjóra og Þorstein Magnússon formann Knattspyrnudeildar Keflavíkur handsala samninginn.