Fréttir

Knattspyrna | 29. desember 2008

Íslandsmeistarar hjá Keflavík 2008

Um hver áramót veitir Reykjanesbær viðurkenningar til þeirra íþróttamanna bæjarins sem hafa orðið Íslandsmeistarar á árinu.  Venjulega er þar stór hópur á ferðinni og þannig er það einnig í ár.  Tveir flokkar knattspyrnumanna hjá Keflavík unnu Íslandsmeistaratitil á árínu 2008 en 4. flokkur karla varð meistari 7 manna liða og Old Boys 30 ára og eldri varð meistari annað árið í röð.  Þessir kappar eiga því að mæta í íþróttahúsið í Njarðvík á gamlársdag kl. 13:00 og taka við viðurkenningu frá Reykjanesbæ.

4. flokkur karla
Arnar Már Örlygsson
Arnþór Ingi Guðjónsson
Axel Pálmi Snorrason
Ási Skagfjörð Þórhallsson
Birkir Freyr Birkisson
Björn Elvar Þorleifsson
Brynjar Freyr Garðarsson
Ellert Björn Ómarsson
Eyþór Guðjónsson
Hervar Bragi Eggertsson
Ívar Gauti Guðlaugsson
Jónas Karlsson
Ólafur Ingvi Hansson
Raul Andrade
Sigurður Þór Hallgrímsson
Sigurður Jóhann Sævarsson
Haukur Benediktsson þjálfari
Zoran Daníel Ljubicic þjálfari 

Eldri flokkur
Friðrik Bergmannsson
Georg Birgisson
Gunnar Magnús Jónsson
Gunnar Oddsson
Haukur Benediktsson
Hjörtur Harðarson
Ingvar Georg Georgsson
Ívar Guðmundsson
Jakob Már Jónharðsson
Jóhann Bjarni Magnússon
Jóhann Kristinn Steinarsson
Kristinn Guðbrandsson
Kristján Geirsson
Ólafur Þór Gylfason
Ólafur Pétursson
Ragnar Steinarsson
Sigmar Scheving
Snorri Már Jónsson
Sveinn Ólafur Magnússon
Sverrir Þór Sverrisson
Zoran Daníel Ljubicic
Guðmundur Steinarsson þjálfari


Piltarnir í 4. flokki.


...og piltarnir í eldri flokki.