Íslandsmeistarar innanhúss
Meistaraflokkur varð um helgina Íslandsmeistari innanhúss og er það í fyrsta skipti sem Keflavík vinnur þann titil.
Í úrslitaleiknum vann Keflavík Þrótt R. 5-1. Hörður Sveinsson skoraði 2 mörk og Magnús Þorsteinsson, Hólmar Örn Rúnarsson og Jóhann Benediktsson eitt hver. Halldór Hilmisson gerði mark Þróttara.
Úrslit í leikjum Keflavíkur í mótinu voru annars þessi:
B-riðill:
Keflavík-Stjarnan: 3-1
Völsungur-Keflavík: 2-3
Keflavík-FH: 7-1
8-liða úrslit:
Keflavík-ÍBV: 5-1
Undanúrslit:
Keflavík-Valur: 5-1
Úrslit:
Keflavík-Þróttur R.: 5-1