Fréttir

Knattspyrna | 5. desember 2005

Íslandsmeistarar innanhúss

Keflavík varð Íslandsmeistari innanhúss um helgina eftir 1-0 sigur gegn KR í úrslitaleik.  Það var markahrókurinn Hörður Sveinsson sem gerði sigurmarkið í leiknum með laglegri hælspyrnu.  Keflavík varð einnig Íslandsmeistari innanhúss árið 2002.  Kvennaliðið komst í undanúrslit en tapaði þar fyrir Breiðablik 1-2 en Blikar urðu síðan Íslandsmeistarar.


Guðmundur fyrirliði tekur við bikarnum.
Myndir af
vef KSÍ.


Hörður skorar sigurmarkið.