Íslandsmeistararnir í heimsókn
Á morgun, laugardag 18. ágúst kl. 14:00, fá Keflavíkur stúlkur íslandsmeistarana úr Val í heimsókn í Landsbankadeild kvenna. Valur er í harðri baráttu við KR um efsta sæti deildarinnar og við Keflavíkingar við Breiðablik um 3. sætið. Hvetjum við alla til að mæta og styðja stelpurnar gegn Val.
ÞÞ