Fréttir

Knattspyrna | 9. janúar 2004

Íslandsmót hjá 4. flokki kvenna

Laugardaginn 10.janúar verður Íslandsmót í 4. flokki kvenna spilað í íþróttahúsi okkar við Sunnubraut.
Mótið hefst kl.10:00.  Keflavík leikur í D-riðli.

D-riðill:
Keflavík
Haukar
Þróttur V.
Reynir/Víðir
FH
ÍA

Úrslit og staða (heimasíða KSÍ)