Issa og Branco hætta
Á fundi með Issa Abdulkadir og Branislav Milicevic í gærkvöldi var ákveðið að rifta samningum þeirra við Keflavík. Báðir komu leikmennirnir til Keflavíkur á síðastliðnu sumri og léku nokkra leiki með liðinu. Knattspyrnudeild Keflavíkur vill þakka þeim samstarfið og óskar þeim báðum góðs gengis.
Issa í leik gegn KR á dögunum.