íþrótta- og leikjanámskeið
Íþrótta og leikjaskóli Keflavíkur 2019
1. Námskeið 11. – 28. Júní fyrir hádegi 09:00 - 12:00
1. Námskeið 11. – 28. Júní eftir hádegi 13:00 - 16:00
2. Námskeið 1. – 19. Júlí fyrir hádgi 09:00 - 12:00
2. Námskeið 1. – 19. Júlí eftir hádegi 13:00 - 16:00
Alla daga er mæting í Blue – Höllina nema annað sé tekið fram.
Skráning fer fram á Keflavik.felog.is eða betur þekkt sem Nóri.
Námskeiðið heitir Íþrótta og leikjanámskeið Keflavíkur.
Verð á námskeiðið er 10.000- krónur og veittur er 2500- krónu systkinaafsláttur.
Dagskrá á fyrsta námskeiði
11. Júní – Fyrsti dagur þar sem verður farið í létta leiki og skipt í hópa og allir kynnast
12. Júní – Farið í göngutúr og leiki
13. Júní – Skoðunarferð
14. Júní – Fjöruferð
17. Júní – Frí/Þjóðhátíðardagur.
18. Júní – Hjólreiðarferð
19. Júní – Víkingaheimsókn
20. Júní – Óvenjulegar íþróttir og Leikfimi
21. Júní – Óvissudagur / Fjársjóðsdagur
24. Júní – Sund / Göngutúr
25. Júní – Heimsókna dagur
26. Júní – Ratleikur
27. Júní – Óvissuferð (Allir saman)
28. Júní – Lokadagur! Grillveisla og námskeiðið gert upp og skemmt sér konunglega!
Íþrótta og leikjaskólinn er í umsjón Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Þar sem Sindri Kristinn Ólafsson gsm 663-5178 mun hafa yfirumsjón með leikjaskólanum. Sindri er leikmaður hjá Keflavík og þjálfar bæði hjá Knattspyrnudeildinni sem og Körfuknattleiksdeildinni.