Fréttir

Knattspyrna | 4. maí 2021

Íþrótta og leikjaskólinn- Skráning hafin

Skránig er hafin í Íþrótta og leikjaskóla Keflavíkur

Íþrótta og Leikjaskóli Keflavíkur 2021!

Dagsetningarnar eru klárar og eru þær eftirfarandi
Fyrra námskeið: 14.júni - 2.júlí
Seinna námskeið: 5.júlí - 23.júlí
Bæði i boði fyrir og eftir hádegi.
Verið er að skipuleggja skemmtilegt námskeið og mun dagskrá liggja fyrir þegar nær dregur.
Skráning hafin inná Sportabler - hvetjum foreldra að sækja sér appið Sportabler

 

Myndasafn