Fréttir

Knattspyrna | 18. apríl 2008

Ivica farinn heim

Ivica Skiljo sem kom til Keflavíkur í vetur og ætlaði að spila með Keflavík í sumar hefur haldið heim á leið.  Hann þurfti að fara heim af persónulegum ástæðum og því var komist að samkomulagi við hann um starfsloks hans hjá Knattspyrnudeild Keflavíkur.  Keflavík óskar honum velfarnaðar í því sem að hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni.