Fréttir

Knattspyrna | 20. febrúar 2005

Jafnt gegn KA

Keflavík og KA gerðu 3-3 jafntefli í deildarbikarnum í Boganum á Akureyri í dag.  KA-menn voru 3-0 yfir í hálfleik en okkar mönnum tókst að jafna leikinn.  Ingvi Rafn Guðmundsson gerði tvö markanna og Hörður Sveinsson eitt.

Næst er komið að heimaleik í keppninni þegar KR-ingar koma í heimsókn í Reykjaneshöllina.  Leikurinn er laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00.