Jafnt í rokleik
Keflavík og ÍBV gerðu jafntefli í æfingaleik á Garðskagavelli á laugardag. Lokatölur urðu 1-1 í leik þar sem rokið lék stórt hlutverk og gerði leikmönnum erfitt fyrir. Það var Ingvi Rafn Guðmundsson sem setti markið fyrir okkar menn.
Liðið: Ómar, Jónas, Gestur, Ásgrímur, Michael, Guðjón, Baldur, Bjarni, Ingvi, Hörður, Guðmundur.
Varamenn (komu allir inn á): Magnús, Atli, Kjartan, Gunnar, Benedikt, Sigþór, Hólmar Örn, Scott.
Myndir: Eygló Eyjólfsdóttir.

Gummi Steinars á ferðinni.

Markinu hans Ingva fagnað.

Ómar í loftfimleikum.

Atli og Michael.

Ingvi í rokinu á Garðskaga.
