Fréttir

Knattspyrna | 14. ágúst 2003

Jafntefli hjá 1. flokki

Keflavík og Víkingur gerðu jafntefli í 1. flokki á mánudaginn.  Það var Haraldur Axel Einarsson sem gerði mark Keflavíkur í leiknum.