Fréttir

Knattspyrna | 18. desember 2003

Jólagleði yngri flokka - eldri hópur

Föstudaginn 19. desember verður hin árlega jólagleði yngri flokka Keflavíkur.  Hér að neðan má sjá dagskrána hjá eldri hópnum og á eftirfarandi síðu eru myndir frá jólagleðinni í fyrra:
Myndir frá jólagleði yngri flokka 2002