Fréttir

Knattspyrna | 19. desember 2003

Jólakveðja til yngri flokka

 

JÓLADAGSKRÁ KNATTSPYRNUNNAR
VERÐUR SEM HÉR SEGIR:
Síðustu æfingar verða fimmtudaginn 18. desember.
Jólagleði yngri flokka 19. desember í Reykjaneshöll.
Jólafrí 20. desember - 4. janúar.
Æfingar hefjast samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 5. janúar.
Engar æfingar verða þó á Þrettándanum (6. janúar).

Barna- og unglingaráð, ásamt þjálfurum, senda iðkendum og fjölskyldum þeirra hugheilar jólakveðjur með þökk fyrir árið sem er að líða.