Jólamót kvenna
6. og 4. flokkur kvenna spiluðu í gær í jólamóti HK og Breiðabliks. 6. flokkur lék í Digranesi en 4. flokkur í Fífunni.
6. flokkur
Haukar - Keflavík: 2-0
Keflavík - FH: 0-3
Breiðablik - Keflavík: 3-0
HK - Keflavík: 0-1 (Arna Lind Kristinsdóttir)
Keflavík - Selfoss: 2-0 (Arna Lind Kristinsdóttir 2)
Lokastaðan:
1. Breiðablik = 15
2. Haukar = 10
3. Selfoss = 6
4. Keflavík = 6
5. FH = 5
6. HK = 1
Stelpunum vantaði aðeins 1 mark í viðbót til að hreppa 3. sætið.
4. flokkur, B-lið
HK - Keflavík: 0-0
Keflavík - Umf Bess: 1-0 (Eyrún Ósk Magnúsdóttir)
Breiðablik - Keflavík: 2-1 (Eyrún Ósk Magnúsdóttir)
Lokastaðan í B-riðli:
1. Breiðablik = 9
2. Keflavík = 4
3. HK = 2
4. Umf Bess = 1
Milliriðill:
Haukar - Keflavík: 6-0
Leikið um 3. sæti:
Breiðablik - Keflavík: 2-1 (Justyna Wroblewska)
Stelpurnar töpuðu á gullmarki.
Lokastaðan:
1. sæti Haukar
2. sæti Breiðablik 1
3. sæti Breiðablik 2
4. sæti Keflavík
5. sæti Stjarnan
6. sæti Umf.Bess 1
7. sæti HK
8. sæti Umf.Bess 2
4. flokkur, A-lið
Selfoss - Keflavík: 0-3 (Fanney Kristinsdóttir 2 Helena Rós Þórólfsdóttir 1)
Keflavík - Grindavík: 1-0 (Helena Rós Þórólfsdóttir)
HK - Keflavík: 2 - 0
Keflavík - Breiðablik 1: 1-0 (Helena Rós Þórólfsdóttir)
Haukar - Keflavík: 0-1 (Helena Rós Þórólfsdóttir)
Keflavík - Breiðablik 2: 1-0 (Helena Rós Þórólfsdóttir)
Lokastaðan:
1. Keflavík = 15
2. HK = 9
3. Haukar = 8
4. Selfoss = 8
5. Grindavík = 6
6. Breiðablik 2 = 4
7. Breiðablik 1 = 4
Stelpurnar sigruðu sem sagt í keppni A-liða en árangurinn var glæsilegur í báðum flokkum.