Fréttir

Knattspyrna | 13. ágúst 2003

Jónas bestur í júlí

Samkvæmt könnun á heimasíðunni var Jónas Guðni Sævarsson besti leikmaður Keflavíkurliðsins í júlí.  Hann fékk 29% þeirra 295 atkvæða sem greidd voru í könnuninni.  Næstir komu Þórarinn Kristjánsson og Hörður Sveinsson sem fengu báðir 21%.