Fréttir

Knattspyrna | 18. mars 2005

Jónas byrjaður að æfa

Jónas Guðni Sævarsson hefur hafið æfingar á ný eftir að hafa átt í meiðslum.  Það er liðinu mikill styrkur að fá Jónas aftur í slaginn og ánægjuefni fyrir U21 árs landsliðið sem hann var valinn í á dögunum.