Fréttir

Knattspyrna | 1. maí 2006

K-Klúbburinn að fara í gang

Eins og annað tengt knattspyrnunni er K-Klúbburinn að hefja sumarstarf sitt.  K-Klúbburinn verður rekinn af fullum krafti í sumar og margt skemmtilegt á boðstólum fyrir leiki í Landsbankadeildinni.  Þeir sem vilja endurnýja félagskírteini sín hafi samband við Þorgrím Hálfdánarson í síma 860-5281 og á póstfangið toggi@hs.is sem fyrst.

K-Klúbburinn