Fréttir

Knattspyrna | 5. júlí 2005

Katarina fótbrotnaði i leik við ÍA

Katarina Jovic leikmaður meistarflokks kvenna fótbrotnaði er lið Keflavíkur spilaði við ÍA í Landsbankadeild í síðustu viku.  Þetta er mikið áfall fyrir liðið þar sem seinni umferð er rétt hafin.  Við óskum Katarinu góðs bata.

Mynd: Katarina í leik gegn ÍBV fyrr í sumar
(Mynd:
Jón Örvar Arason)