Fréttir

Knattspyrna | 4. febrúar 2005

Keflavík - Fjölnir á laugardag

Við vekjum athygli á því að Keflavík og Fjölnir leika æfingaleik laugardaginn 5. febrúar.  Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00 árdegis.  Við hvetjum stuðningsmenn til að kíkja á leikinn.