Fréttir

Knattspyrna | 5. júlí 2007

Keflavík - Fylkir á morgun föstudag

Keflavík tekur á móti Fylki í Landsbankadeild kvenna á morgun föstudag 6. júlí á Keflavíkurvelli, hefst leikurinn kl. 19:15. Liðin mættust í VISA bikarnum, varð að framlengja og vítaspyrnukeppni þar sem Keflavík hafði betur. Því má búast við hörkuleik á morgun og hvetjum við alla að koma og styðja Keflavíkurliðið.

ÞÞ


Hart barist við mark Fylkis í bikarleiknum.
(Mynd: Víkurfréttir)