Fréttir

Knattspyrna | 9. júní 2005

Keflavík - Grindavík í VISA-bikarnum

Keflavík leikur við Grindavík í VISA-bikarkeppni kvenna á morgun, föstudag 10. júní kl. 20:00, á Keflavíkurvelli.  Lið Grindavíkur bar sigurorð af liði Þróttar, 5-0, og vann sér inn rétt til að spila við úrvalsdeildarlið Kefavíkur.  Það verður örugglega hart barist í þessum nágrannaslag og því ástæða til að mæta á völlinn og sjá skemmtilegan leik.