Fréttir

Keflavík - HK - mikilvægar upplýsingar
Knattspyrna | 25. september 2025

Keflavík - HK - mikilvægar upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar fyrir helgina

Miðamál

 Tryggðu þér miða á leikinn - Miðasala er hafin og hér er hægt að kaupa miða

https://midasala.ksi.is/selection/event/date?productId=10229082785886

Hægt er að ná í KSÍ appið einnig til að kaupa miða.

Rútur

Rútur verða í boði frá Sunnubraut – frítt er í rútur.  Fyrstir koma fyrstir fá – mikilvægt að skrá sig

18+ rúta

https://forms.office.com/e/t4wGNJRPMC

Rúta fyrir alla

https://forms.office.com/e/TtU7WAnL5S

Föstudagur 26. september

 BLUE Keflavíkurkvöld þar sem karfan og fótboltinn sameinast um kvöldið kl. 20:30-22:30

  • Leikmannakynning karla og kvennaliða í körfunni fyrir veturinn
  • Stemmingskvöld fyrir úrslitaleikinn um sæti í Bestu deildinni.
  • Fríir kaldir drykkir í boði
  • Sala á ýmsum varning, eldri ( match worn) búningar, nýjir búningar, treflar, húfur og fleira

 

Laugardagur 27. September

  • Rútur leggja af stað á Laugardalsvöll kl. 13:00 frá Sunnubraut
  • Upphitun stuðningsmanna fyrir leik hefst í Þróttaraheimilinu kl. 14:00 Fjölskyldustemming - boðið uppá andlitsmálningu, blöðrur og fleira.
  • Drykkir, borgarar og varningur til sölu
  • Hvetjum alla til að vera Keflavíkurmerktir á Laugardalnum

Áfram Keflavík