Fréttir

Knattspyrna | 5. apríl 2005

Keflavík - HK á laugardaginn

Meistaraflokkur karla leikur sinn síðasta leik í riðlakeppninni í deildarbikarnum gegn HK laugardaginn 9. apríl.  Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn klukkan 13:15.