Fréttir

Knattspyrna | 31. janúar 2011

Keflavík - ÍBV í úrslitum fótbolta.net-mótsins

Það verða Keflavík og ÍBV sem leika til úrslita í fótbolta.net-mótinu.  Leikurinn fer fram í Kórnum laugardaginn 5. febrúar kl. 13:00.  Hér má sjá aðra leiki um sæti í mótinu.  Þess má geta að ef leik lýkur með jafntefli verður strax gripið til vítaspyrnukeppni til að ná fram úrslitum.

Laugardagur 5. febrúar
11:00 Stjarnan - Grindavík (Kórinn) 5.sæti
11:00 ÍA - HK (Akraneshöll) 3.sæti
13:00 Keflavík - ÍBV (Kórinn) Úrslitaleikur

Þriðjudagur 8. febrúar
18:00 Breiðablik - FH (Kórinn) 7.sæti