Fréttir

Knattspyrna | 7. júní 2005

Keflavík - ÍBV laugardaginn 18. júní

Leikur Keflavíkur og ÍBV í 1. deild kvenna hefur aftur verið frestað og verður laugardaginn 18. júní kl. 14:00 á Keflavíkurvelli.  Vonandi tekst að leika leikinn í þetta skipti; allt er þegar þrennt er.  Stelpurnar hefja leik í VISA-bikarnum á föstudaginn þegar Grindavík kemur í heimsókn á Keflavíkurvöll.  Næsti deildarleikur Keflavíkurliðsins er hins vegar þriðjudaginn 14. júní þegar það heimsækir KR-stúlkur í Vesturbæinn.