Keflavík - ÍR á laugardag
Keflvíkingar taka á móti ÍR í Lengjubikarnum laugardaginn 27. febrúar kl. 12:00 í Reykjaneshöllinni. Þetta verður annar leikur liðsins í keppninni en strákarnir unnu Gróttu í fyrsta leik 3-0. ÍR tapaði illa fyrir ÍBV 0-6 í sínum fyrsta leik.
Dómari verður Sigurhjörtur Snorrason og aðstoðardómarar þeir Smári Stefánsson og Tomasz Jacek Napierajczyk. Eftirlitsmaður leiksins verður Ragnar Örn Pétursson.