Fréttir

Knattspyrna | 23. febrúar 2006

Keflavík - KA í deildarbikarnum

Næsta laugardag mætir Keflavík KA.  Leikurinn fer fram í Fífunni í Kópavogi og vonandi ná strákarnir að fylgja eftir góðum sigri frá síðustu helgi.  Ég vill hvetja sem flesta til að mæta á leikinn og styðja strákana.

Áfram Keflavík

Rúnar I. Hannah