Fréttir

Knattspyrna | 27. apríl 2007

Keflavík áfram í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur kvenna komst í úrslit Lengjubikarsins eftir að Breiðablik sigraði lið Fylkis 3-1.  Keflavík er komið áfram ásamt Íslands-og bikarmeisturum Vals, KR og Breiðablik.  Keflavík spilar við Val n.k. laugardag, 28. apríl kl.14:00, á Stjörnuvelli í Garðabæ.  Hvetjum við alla til að mæta og styðja stelpurnar.


Meistaraflokkur í Tyrkalandi ásamt þjálfurum og Gísla Jóhannssyni dómara.

ÞÞ