Fréttir

Knattspyrna | 19. júní 2007

Keflavík eldri gegn Stjörnunni í kvöld

Eldri flokkur Keflavíkur leikur gegn Stjörnunni á Íslandsmótinu í kvöld.  Leikið verður á Iðavöllum (gamla svæðinu) og hefst leikurinn kl. 20:00.  Keflavík spilaði stórvel í síðasta leik gegn HK og ætti að vera þess virði að kíkja á "drengina" í flokknum etja kappi við Garðbæinga.  Áfram Keflavík !