Fréttir

Knattspyrna | 6. júní 2008

Keflavik fær Val í heimsókn

Valskonur koma í heimsókn n.k. laugardag, 7. júní, í Landsbankadeild kvenna.  Leikurinn verður á Sparisjóðsvellinum og hefst kl.14:00.

Leikurinn er í boði TS, Tækniþjónusta SÁ ehf. og færum við þeim bestu þakkir fyrir.

Hvetjum við alla að koma og styðja stelpurnar okkar í efstu deild kvenna.