Fréttir

Knattspyrna | 8. júlí 2004

Keflavík-Fram í kvöld

Í kvöld kl. 19.15 leika í Landsbankadeildinni Keflavík og Fram á aðalleikvangnum við Hringbraut.  Keflavíkurliðið er að fara í gang eftir þrjá tapleiki í röð en liðið vann Fram á mánudaginn í VISA-bikarnum á Laugardalsvelli.  Stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að fjölmenna á völlinn og hvetja strákana okkar til dáða.