Fréttir

Knattspyrna | 8. ágúst 2005

Keflavík heldur til Eyja

Keflavíkurstúlkur leika við ÍBV í Eyjum þriðjudaginn 9. ágúst kl. 19:00  í Landsbankadeild kvenna.  Fyrri leik liðana lauk með sigri Eyjastúlkna, 5-1. Keflavík á 4 leiki eftir í deildinni; ÍBV úti, KR heima, Stjörnuna úti og ÍA heima.  Liðið er nú í 5. sæti deildarinnar með 12 stig.