Fréttir

Knattspyrna | 26. febrúar 2005

Keflavík-KR í deildarbikarnum

Keflavík leikur sinn fyrsta heimaleik í Deildarbikarnum í dag laugardag kl. 16:00 í Reykjaneshöll við KR.  Það er mikill áhugi fyrir þessum leik og von á töluverðum fjölda áhorfenda.  Þrátt fyrir að leikurinn sé seinnipartinn í dag fá leikmenn ekki alveg frí því í morgun hafa leikmenn verið í mjólkursýruprufu hjá þjálfurum liðsins, þeim Guðjóni og Kristjáni.