Fréttir

Knattspyrna | 11. júlí 2006

Keflavík mætir Blikum í kvöld

Keflavíkurstúlkur mæta Breiðablik í kvöld, 11. júlí, kl. 19:15 á Kópavogsvelli.  Breiðablik, sem eru núverandi Íslandsmeistarar, töpuðu fyrir KR 3-1 í síðustu umferð en lið Keflavíkur sigraði Fylkir 10-0.

Mynd: Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði sex mörk í síðasta leik.

ÞÞ