Keflavík mætir Breiðablik í Landsbankadeild
Breiðablik kemur í heimsókn þriðjudaginnn 22. júlí á Sparisjóðsvöllinn í Keflavík í Landsbankadeild kvenna og hefst leikurinn kl. 19:15.
Þetta er fyrsti leikur liðsins á heimavelli eftir að Ásdís Þorgilsdóttir tók við liðinu.
Við hvetjum alla að mæta og styðja stelpurnar í efstu deild.