Keflavík mætir Breiðablik í VISA-bikarnum
Lið Keflavíkur mætir Breiðablik í 8 liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna þriðjudaginn 12. júli. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Kópavogsvelli. Keflavíkurstúlkur sigruðu lið Grindavíkur 8-1 í 16 liða úrslitunum.
Donna Cheyne og Nína Ósk Kristinsdóttir í leiknum gegn Grindavík í 16 liða úrslitum.