Fréttir

Knattspyrna | 25. júlí 2004

Keflavík mætir FH

Keflavík mætir FH í kvöld á Keflavíkurvelli kl 19.15. FH-ingar eru í efsta sæti deildarinnar með 20 stig en Keflvíkingar eru ekki langt á eftir með 15 stig og þurfa því nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætla að vera með í toppbaráttunni í ár.  Ágætu Keflvíkingar og aðrir mætum á völlinn og öskrum úr okkur raddböndin Keflavík til sigurs. Áfram Keflavík