Fréttir

Knattspyrna | 4. júlí 2005

Keflavík mætir FH í kvöld

Meistaraflokkur kvenna mætir FH stúlkum í Kaplakrika kl.20:00 í kvöld, mánudaginn 4.júli. Þetta er fyrsti leikur seinni umferðar.  Í fyrri leik liðana sem háður var á Keflavíkurvelli sigraði Keflavík með tveimur mörkum Ólafar Helgu Pálsdóttur gegn engu.