Keflavík mætir ÍR í kvöld
Keflavík sækir ÍR heim í kvöld, mánudag 13/8, í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn fer fram á
ÍR-velli og hefst kl.19:15. Í fyrri umferð áttust liðin við á Keflavíkurvelli og sigraði
Keflavík 7-0, þar sem Vesna Smiljikovic og Guðný Þórðar gerðu 3 hvor, Danka Podovac
1 mark.