Fréttir

Knattspyrna | 17. júlí 2004

Keflavík mætir KR

Keflavík leikur gegn KR sunnudaginn 18. júlí kl 19.15 á KR-vellinum.  Stuðningsmenn og aðrir; fjölmennum á völlinn og hvetjum okkar lið.  Áfram Keflavík.