Fréttir

Knattspyrna | 14. júní 2005

Keflavík mætir KR í kvöld

Lið meistaraflokks kvenna mætir KR-ingum í Frostaskjóli í kvöld, þriðjudag, kl. 20:00.
Það er mikill hugur í liði Keflavíkur og hafa nýjir leikmenn komið inn sem og leikmenn að detta inn úr meiðslum.
Hvetjum við sem flesta til að fylgja stelpunum á KR-völlinn.


Meistaraflokkur kvenna 2005
           (á myndina vantar Þóru Reyn Rögnvaldsdóttur, Nínu Ósk Kristinsdóttur, Vesnu Smiljkovic og Katarinu Jovic)