Fréttir

Knattspyrna | 24. júní 2006

Keflavík mætir Þór/KA í Landsbankadeild kvenna

Lið Keflavíkur fær lið Þór/KA í heimsókn í síðasta leik fyrri umferðar á Keflavíkurvelli n.k. mánudag, kl. 19:15.  Keflavík beið lægri hlut fyrir fyrnasterku Valsliði í síðustu umferð.  Keflavíkurstelpur þurfa að taka sig saman í andlitinu og mæta ákveðnar í að klára leikinn  með sigri og sækja 3.stig.

Við hvetjum alla að koma og styðja stelpurnar til sigurs. 

ÞÞ