Keflavík sækir Breiðablik heim
Meistaraflokkur kvenna mætir Breiðablik, n.k. laugardag, 21.maí kl. 12:00 á Kópavogsvelli.
Breiðablik sigraði Val í fyrsta leik sínum og Keflavík sigraði FH. Hvetjum við alla til að láta sjá sig og styðja stelpurnar okkar.
Lið Keflavíkur sem mætti FH í fyrsta leik sínum í Landsbankadeildinni.