Keflavík sækir Fjölni heim í kvöld
Keflavík leikur í kvöld, mánudag, við Fjölni á Fjölnisvelli og hefst leikurinn kl. 19:15. Keflavík sigraði Breiðablik á heimavelli, 2-1, í síðustu umferð og Fjölnir tapaði fyrir Val, 3-0. Keflavík og Fjölnir hafa ekki mæst áður í efstu deild kvenna.